Viðauki

Kennsluáætlun

Með fyrirvara um smávægilegar breytingar. Engir dæmatímar eða vinnustofur eru í fyrstu viku.

Dagsetning

Efni

Lesefni

vika 1

  1. Dæmi um hlutafleiðujöfnur í eðlisfræði.

11.1-11.2.

vika 1

2. Hliðarskilyrði. Vel framsett verkefni. Fyrsta stigs jöfnur.

11.3-11.4,12.1-12.3.

vika 2

  1. Fourier-raðir.

13.1-13.3.

vika 2

  1. Samleitni Fourier-raða.

13.4-13.6.

Skiladæmi 1.

vika 3

5. Úrlausn hlutafleiðujafa með Fourier-röðum.

13.7-13.8.

vika 3

6. Eigingildisverkefni. Aðskilnaður breytistærða.

14.1-14.3

Skiladæmi 2.

vika 4

  1. Virkjar af Sturm-Liouville-gerð.

14.4-14.7

vika 4

8. Úrlausn hlutafleiðujafa með eiginfallaröðum.

15.1-4.

Skiladæmi 3.

vika 5

9. Áfram um eigingildisverkefni - aðskilnaður breytistærða.

15.5-7

vika 5

10. Fourier-ummyndun. Reiknireglur. Plancerel-jafnan.

16.1-2.

Skiladæmi 4.

vika 6

11. Andhverfuformúla Fouriers. Afleiðujöfnur.

16.3-6

vika 6

12. Úrlausn hlutafleiðajafa með Fourier-ummyndun.

18.1-4,19.1-2

Próf 1

vika 7

  1. Fourier-ummyndun og leifareikningur.

16.7

vika 7

  1. Laplace-ummyndun og leifareikningur.

16.8-9.

Skiladæmi 5.

vika 8

  1. Fourier-ummyndun. Laplace-ummyndun.

16.7-9.

vika 8

16. Mismunaaðferð fyrir venjulegar afleiðujöfnur.

21.1-2.

Skiladæmi 6.

vika 9

  1. Heildun yfir hlutbil.

21.3.

vika 9

18. Mismunaaðferð fyrir hlutaafleiðujöfnur.

21.5.

Skiladæmi 7.

vika 10

19. Almenn mismunaaðferð á rétthyrningi.

21.6.

vika 10

20. Hlutheildun, innfeldi og tvílínulegt form.

22.1-2.

Skiladæmi 8.

vika 11

21. Aðferð Galerkins fyrir Dirichlet-verkefnið.

22.3.

vika 11

22.Bútaaðferð í einni vídd.

22.5

Próf 2

vika 12

23. Aðferð Galerkins með almennum jaðarskilyrðum.

22.4.

Umræður um heimaverkefni

vika 12

24. Aðferð Galerkins með almennum jaðarskilyrðum.

22.4

Umræður um heimaverkefni

vika 13

  1. Bútaaðferð í tveimur víddum.

22.6.

vika 13

  1. Bútaaðferð í tveimur víddum.

22.6.

vika 14

  1. Bútaaðferð í tveimur víddum.

vika 14

28. Upprifjun og undirbúningur fyrir Próf. Valin prófdæmi.

Skil á heimaverkefni

Í dálkinum Lesefni er vísað í kennslubók Ragnars Sigurðssonar.