Edbook – Háskóli Íslands
Hér eru rafrænar kennslubækur opnar öllum sem geta haft gagn af þeim.
Umsjónarmaður síðunnar er Benedikt Steinar Magnússon <bsm@hi.is> og allt efni hennar er hýst á Github, https://github.com/edbook/haskoli-islands.
Undirbúningsefni
Á þessum síðum er undirbúningsefni fyrir háskólanema.
Nánari upplýsingar hér: edbook.hi.is/undirbuningur.
Námskeið við HÍ
Þessar bækur eru námsefni nokkurra námskeiða við Háskóla Íslands.
Þakkir
Eftirfarandi einstaklingar hafa komið að verkefninu með einum eða öðrum hætti og fá kærar þakkir fyrir:
Agla Þórarinsdóttir
Alexander Berg Garðarsson
Arnór Pétur Marteinsson
Áshildur Jónsdóttir
Eggert Karl Hafsteinsson
Guðný Halldórsdóttir
Hans Adolf Linnet
Hulda Hvönn Kristinsdóttir
Júlía Þóra Oddsdóttir
Kristján Jónasson
Matthías Andri Hrafnkelsson
Rakel María Brynjólfsdóttir
Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir
Símon Böðvarsson
Sólrún Halla Einarsdóttir
Tryggvi Kalman Jónsson
Una Kamilla Steinsen
Sérstakar þakkir fær Jón Levy Guðmundsson fyrir alla Github-galdrana.
Verkefnið hefur verið unnið með styrk frá Kennslumálasjóði Háskóla Íslands og aðstoðar Stræðfræðistofu Raunvísindastofnunar.
Ábyrgðarmaður: Benedikt Magnússon <bsm@hi.is>.