5. Vigursvið
Different roads sometimes lead to the same castle.
-George R.R. Martin, A Game of Thrones
5.1. Vigursvið
5.1.1. Skilgreining
Skilgreining
Vigursvið
en: vector field
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Þegar talað er um vigursvið þá hugsum við vigurinn \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)\) sem vigur í \({\mathbb R}^2\) sem hefur fótpunkt í punktinum \((x,y)\).
Vigursvið
\(\mbox{${\bf F}$}(x,y)=F_1(x,y)\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y)\mbox{${\bf j}$}\)
er sagt
samfellt
en: continuous
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Vigursvið á \({\mathbb R}^3\) er vörpun
Við hugsum \(\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)\) sem vigur með \((x,y,z)\) sem fótpunkt. Skilgreiningin á því að vigursvið í \({\mathbb R}^3\) sé samfellt er eins og á samfeldni vigursvið í \({\mathbb R}^2\) .
5.2. Straumlína
5.2.1. Skilgreining
Skilgreining
Ferill
en: curve, curved line, line, trajectory
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
5.3. Stigulsvið
5.3.1. Skilgreining
Skilgreining
Vigursvið \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)\) kallast stigulsvið eða geymið svið (e. gradient field, conservative field) á mengi \(D\) ef til er fall \(\varphi(x,y)\) þannig að
fyrir alla punkta \((x,y)\in D\), það er að segja ef
þá er
Vigursvið \(\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)\) kallast stigulsvið eða geymið svið ef til er fall \(\varphi(x,y,z)\) þannig að \(\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)=\nabla\varphi(x,y,z)\).
Fallið \(\varphi\) kallast
mætti
en: potential
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
5.3.2. Setning
Setning
Látum \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)=F_1(x,y)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y)\,\mbox{${\bf j}$}\) vera vigursvið þannig að föllin \(F_1(x,y)\) og \(F_2(x,y)\) hafi samfelldar hlutafleiður. Ef \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)\) er stigulsvið þá er
Athugasemd
Þó að hlutafleiðurnar séu jafnar þá er ekki hægt að álykta að \(\mbox{${\bf F}$}\) sé stigulsvið. Þetta atriði verður rætt síðar.
5.3.3. Setning
Setning
Látum \(\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)=F_1(x,y,z)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y,z)\,\mbox{${\bf j}$}+F_3(x,y,z)\,\mbox{${\bf k}$}\) vera vigursvið þannig að föllin \(F_1(x,y,z), F_2(x,y,z)\) og \(F_3(x,y,3)\) hafi samfelldar hlutafleiður. Ef \(\mbox{${\bf F}$}(x,y,z)\) er stigulsvið þá er
5.3.4. Reikniaðferð
Finna á
mætti
en: potential
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Með því að heilda þessar jöfnur fæst að
og
Þegar fyrra stofnfallið er reiknað þá er \(y\) hugsað sem fasti og því fæst heildunarfasti sem getur verið fall af \(y\). Lokaskrefið er svo að horfa á jöfnurnar tvær hér að ofan og sjá hvort ekki er hægt að finna gildi fyrir heildunarfastanna \(C_1(x)\) og \(C_2(y)\) þannig að sama formúlan fyrir \(\varphi(x,y)\) fáist.
5.4. Heildi falls yfir feril
5.4.1. Skilgreining
Skilgreining
Látum \(\cal C\) vera feril í \({\mathbb R}^2\) stikaðan af samfellt diffranlegum stikaferli \(\mbox{${\bf r}$}:[a,b]\rightarrow{\mathbb R}^2\). Ritum \(\mbox{${\bf r}$}(t)=(x(t),y(t))\). Heildi falls \(f(x,y)\) yfir ferilinn \(\cal C\) með tilliti til bogalengdar er skilgreint sem
Sama aðferð notuð til að skilgreina heildi falls yfir feril í \({\mathbb R}^3\).
5.4.2. Setning
Setning
Látum \(\cal C\) vera feril í \({\mathbb R}^2\). Gerum ráð fyrir að \(\mbox{${\bf r}$}_1\) og \(\mbox{${\bf r}$}_2\) séu tveir samfellt diffranlegir stikaferlar sem báðir stika ferilinn \(\cal C\). Ef fall \(f(x,y)\) er heildað yfir \(\cal C\) þá fæst sama útkoma hvort sem stikunin \(\mbox{${\bf r}$}_1\) eða stikunin \(\mbox{${\bf r}$}_2\) er notuð við útreikningana.
5.4.3. Skilgreining
Skilgreining
Ferill \(\cal C\) í plani er sagður samfellt diffranlegur á köflum
ef til er stikun
\(\mbox{${\bf r}$}:[a,b]\rightarrow {\mathbb R}^2\) á
\(\cal C\) þannig að til eru punktar
\(a=t_0<t_1<t_2<\cdots<t_n<t_{n+1}=b\) þannig að á hverju bili
\((t_i,t_{i+1})\) er \(\mbox{${\bf r}$}\)
samfellt diffranlegur
en: continuously differentiable
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
eru bæði til.
Líka sagt að stikaferillinn \(\mbox{${\bf r}$}\) sé samfellt diffranlegur á köflum.
5.5. Heildi vigursviðs eftir ferli
5.5.1. Skilgreining
Skilgreining
Látum \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)\) vera vigursvið og \(\mbox{${\bf r}$}:[a,b]\rightarrow {\mathbb R}^2\) stikun á ferli \(\cal C\) og gerum ráð fyrir að stikaferillinn \(\mbox{${\bf r}$}\) sé samfellt diffranlegur á köflum. Heildi vigursviðsins \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)\) eftir ferlinum \(\cal C\) er skilgreint sem
5.5.2. Skilgreining
Skilgreining
Ritum \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)=F_1(x,y)\,\mbox{${\bf i}$}+F_2(x,y)\,\mbox{${\bf j}$}\). Ritum líka \(\mbox{${\bf r}$}(t)=x(t)\,\mbox{${\bf i}$}+y(t)\,\mbox{${\bf j}$}\). Þá má rita \(dx=x'(t)\,dt,\, dy=y'(t)\,dt\). Með því að nota þennan rithátt fæst að
Athugasemd
Látum \(\cal C\) vera feril í \({\mathbb R}^2\). Gerum ráð fyrir að \(\mbox{${\bf r}$}_1:[a,b]\rightarrow {\mathbb R}^2\) og \(\mbox{${\bf r}$}_2:[a',b']\rightarrow {\mathbb R}^2\) séu tveir samfellt diffranlegir á köflum stikaferlar sem stika \(\cal C\). Gerum ennfremur ráð fyrir að \(\mbox{${\bf r}$}_1(a)=\mbox{${\bf r}$}_2(b')\) og \(\mbox{${\bf r}$}_1(b)=\mbox{${\bf r}$}_2(a')\) (þ.e.a.s. stikaferlarnir fara í sitthvora áttina eftir \(\cal C\)). Þá gildir ef \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)\) er vigursvið að
(Ef breytt er um stefnu á stikun á breytist formerki þegar vigursvið heildað eftir ferlinum.)
5.6. Ferilheildi og stigulsvið
5.6.1. Setning
Setning
Látum \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)\) vera samfellt stigulsvið skilgreint á svæði \(D\) í \({\mathbb R}^2\) og látum \(\varphi\) vera fall skilgreint á \(D\) þannig að \(\mbox{${\bf F}$}(x,y)=\nabla \varphi(x,y)\) fyrir alla punkta \((x,y)\in D\). Látum \(\mbox{${\bf r}$}:[a,b]\rightarrow D\) vera stikaferill sem er samfellt diffranlegur á köflum og stikar feril \(\cal C\) í \(D\). Þá er
Samsvarandi gildir fyrir vigursvið skilgreint á svæði \(D\subseteq {\mathbb R}^3\).
5.6.2. Fylgisetning
Setning
Látum \(\mbox{${\bf F}$}\) vera samfellt stigulsvið skilgreint á mengi \(D\subseteq {\mathbb R}^2\). Látum \(\mbox{${\bf r}$}:[a,b]\rightarrow D\) vera stikaferil sem er samfellt diffranlegur á köflum og lokaður (þ.e.a.s. \(\mbox{${\bf r}$}(a)=\mbox{${\bf r}$}(b)\)) og stikar feril \(\mathcal{C}\). Þá er
(Ath. að rithátturinn
er gjarnan notaður þegar heildað er yfir lokaðan feril \(\cal C\).)
5.6.3. Fylgisetning
Setning
Látum \(\mbox{${\bf F}$}\) vera samfellt stigulsvið skilgreint á mengi \(D\subseteq {\mathbb R}^2\). Látum \(\mbox{${\bf r}$}_1:[a_1,b_1]\rightarrow D\) og \(\mbox{${\bf r}$}_2:[a_2,b_2]\rightarrow D\) vera stikaferla sem eru samfellt diffranlegir á köflum og stika ferlana \(\mathcal{C}_1\) og \(\mathcal{C}_2\). Gerum ráð fyrir að \(\mbox{${\bf r}$}_1(a_1)=\mbox{${\bf r}$}_2(a_2)\) og \(\mbox{${\bf r}$}_1(b_1)=\mbox{${\bf r}$}_2(b_2)\), þ.e.a.s. stikaferlarnir \(\mbox{${\bf r}$}_1\) og \(\mbox{${\bf r}$}_2\) hafa sameiginlega upphafs- og endapunkta. Þá er
5.6.4. Skilgreining
Skilgreining
Segjum að heildi vigursviðs \(\mbox{${\bf F}$}\) sé óháð stikaferli ef fyrir sérhverja tvo samfellt diffranlega á köflum stikaferla \(\mbox{${\bf r}$}_1\) og \(\mbox{${\bf r}$}_2\) með sameiginlega upphafs- og endapunkta sem stika ferlana \(\mathcal{C}_1\) og \(\mathcal{C}_2\) gildir að
5.6.5. Setning
Setning
Ferilheildi samfellds vigursviðs \(\mbox{${\bf F}$}\) er óháð stikaferli ef og aðeins ef \(\oint_{\cal C} \mbox{${\bf F}$}\cdot\,d\mbox{${\bf r}$}=0\) fyrir alla lokaða ferla \(\cal C\) sem eru samfellt diffranlegir á köflum.
5.6.6. Upprifjun
Segjum að mengi \(D\subseteq {\mathbb R}^2\) sé ferilsamanhangandi (e. connected, path-connected) ef fyrir sérhverja tvo punkta \(P, Q\in D\) gildir að til er stikaferill \(\mbox{${\bf r}$}:[0,1]\rightarrow D\) þannig að \(\mbox{${\bf r}$}(0)=P\) og \(\mbox{${\bf r}$}(1)=Q\).
5.6.7. Setning
Setning
Látum \(D\) vera
opið mengi
en: open set, region
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
5.6.8. Setning
Setning
Fyrir samfellt vigursvið \(\mbox{${\bf F}$}\) skilgreint á opnu ferilsamanhangandi mengi \(D\subseteq {\mathbb R}^2\) er eftirfarandi jafngilt:
\(\mbox{${\bf F}$}\) er stigulsvið,
\(\oint_{\cal C} \mbox{${\bf F}$}\cdot\,d\mbox{${\bf r}$}=0\) fyrir alla samfellt diffranlega á köflum lokaða stikaferla \(\mbox{${\bf r}$}\) í \(D\),
Ferilheildi \(\mbox{${\bf F}$}\) er óháð vegi.
Sönnun
\(\Rightarrow\) (b). Fylgisetning 5.6.2.
\(\Leftrightarrow\) (c). Setning 5.6.5.
\(\Rightarrow\) (a). Setning 5.6.7.
5.7. Fletir
5.7.1. Óformleg skilgreining
Flötur
en: face
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
5.7.2. Lýsing
Flötum er aðallega lýst með formúlum á þrjá vegu:
Gefið er fall \(f(x,y,z)\). Fletinum \(\cal S\) er lýst með jöfnu \(f(x,y,z)=C\) (þ.e.a.s. \(\cal S\) er jafnhæðarflötur en: contour surface, level surface
fallsins \(f\)). Þá er
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.\[\displaystyle {\cal S}=\{(x,y,z)\mid f(x,y,z)=C\}.\]Gefið er fall skilgreint á ferilsamanhangandi svæði \(D\) í \({\mathbb R}^2\). Fletinum \(\cal S\) er lýst sem grafi fallsins \(f\). Þá er
\[\displaystyle {\cal S}=\{(x,y,z)\mid (x,y)\in D\mbox{ og } z=f(x,y)\}.\]Með stikafleti (sjá næstu grein).
5.8. Stikafletir
5.8.1. Skilgreining
Skilgreining
Látum \(D\) vera ferilsamanhangandi hlutmengi í \({\mathbb R}^2\). Samfelld vörpun \(\mbox{${\bf r}$}:D\rightarrow {\mathbb R}^3; \mbox{${\bf r}$}(u,v)=\big(x(u,v), y(u,v), z(u,v)\big)\) þannig að
er flötur kallast stikaflötur. Segjum að \(\mbox{${\bf r}$}\) sé stikun á fletinum \(\cal S\). Viljum að \(\mbox{${\bf r}$}\) sé eintæk vörpun, nema hugsanlega á jaðri \(D\). Ritum einnig
5.9. Snertiplön
5.9.1. Setning
Látum \(\cal S\) vera flöt sem er gefinn sem jafnhæðarflötur en: contour surface, level surface
\(f(x,y,z)=C\). Ef \((a, b, c)\) er punktur á fletinum og fallið \(f\) er diffranlegt í punktinum \((a, b,c)\) þá er vigurinn \(\mbox{${\bf n}$}=\nabla f(a, b, c)\) hornréttur á flötinn í punktinum \((a,b, c)\) og ef \(\nabla f(a, b, c)\neq \mbox{${\bf 0}$}\) þá hefur flöturinn snertiplan en: tangent plane
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu. í punktinum. Jafna snertiplansins er
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.\[\displaystyle f_1(a, b, c)x+f_2(a, b, c)y+f_3(a, b, c)z=D\]þar sem
\[ \begin{align}\begin{aligned}\displaystyle\\D= f_1(a, b, c)a+f_2(a, b, c)b +f_3(a, b, c)c.\end{aligned}\end{align} \]Látum \(\cal S\) vera flöt sem er gefinn sem graf falls \(z=f(x,y)\). Ef \((a, b, f(a,b))\) er punktur á fletinum og fallið \(f\) er diffranlegt í punktinum \((a, b)\) þá er vigurinn
\[\displaystyle \mbox{${\bf n}$}=\big(0 ,1 ,f_2(a, b)\big)\times\big(1 ,0 ,f_1(a, b)\big)=\big(f_1(a, b), f_2(a, b), -1\big)\]hornréttur á flötinn í punktinum \((a,b, f(a,b))\) og flöturinn hefur snertiplan í punktinum. Jafna snertiplansins er
\[\displaystyle z=f(a, b)+f_1(a, b)(x-a)+f_2(a, b)(y-b).\]
Látum \(\mbox{${\bf r}$}: D\subseteq {\mathbb R}^2\rightarrow {\mathbb R}^3\) vera stikaflöt. Ef \((x_0, y_0, z_0)=\mbox{${\bf r}$}(u_0, v_0)\) er punktur á fletinum sem \(\mbox{${\bf r}$}(u,v)=\big(x(u,v), y(u,v), z(u,v)\big)\) stikar og föllin \(x(u,v), y(u,v), z(u,v)\) eru diffranleg í punktinum \((x_0, y_0)\) þá er vigurinn
\[ \begin{align}\begin{aligned}\displaystyle\\\mbox{${\bf n}$}=\frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial u}\times \frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial v}\end{aligned}\end{align} \]reiknaður með \(u=u_0\) og \(v=v_0\) þvervigur á flötinn í punktinum \((x_0, y_0, z_0)\).
5.9.2. Skilgreining
Skilgreining
Ef vigrarnir \(\frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial u}(u,v)\) og \(\frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial v}(u,v)\) eru óháðir fyrir alla punkta \((u,v)\in D\) þá er sagt að stikunin sé regluleg.
Athugasemd
Ef vigrarnir \(\frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial u}(u_0,v_0)\) og \(\frac{\partial\mbox{${\bf r}$}}{\partial v}(u_0,v_0)\) eru óháðir þá spanna þeir snertiplan við flötinn í punktinum \(\mbox{${\bf r}$}(u_0,v_0)\). Snertiplanið hefur stikun
5.10. Flatarheildi
5.10.1. Verkefni
Flatarmál flata – sambærilegt við bogalengd ferla.
Heildi falls yfir flöt með tilliti til flatarmáls – sambærilegt við heildi falls eftir ferli með tilliti til bogalengdar.
Heildi vigursviðs yfir flöt – svipar til heildis vigursviðs eftir ferli.
5.11. Flatarmál flata
5.11.1. Formúla
Látum \(f(x,y)\) vera diffranlegt fall skilgreint á mengi \(D\) í \({\mathbb R}^2\). Flatarmál grafsins \(z=f(x,y)\) er gefið með formúlunni
5.11.2. Skilgreining
Skilgreining
Látum \(\mbox{${\bf r}$}:D\rightarrow {\mathbb R}^3\) vera reglulegan stikaflöt sem stikar flöt \(\cal S\). Flatarmál \(\cal S\) er
5.11.3. Formúlur
Ritum \(dS\) fyrir flatarmálselement á fleti \(\cal S\).
Ef \(\mbox{${\bf r}$}:D\subseteq{\mathbb R}^2\rightarrow {\mathbb R}^3\) er stikun á \(\cal S\) þá er
\[ \begin{align}\begin{aligned}\displaystyle\\dS=\bigg|\frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial u}\times\frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial v}\bigg|\,du\,dv.\end{aligned}\end{align} \]Ef \(\cal S\) er graf \(z=g(x,y)\) þá er
\[\displaystyle dS=\sqrt{1+g_1(x,y)^2+g_2(x,y)^2}\,dx\,dy.\]Gerum ráð fyrir að flöturinn \(\cal S\) í \({\mathbb R}^3\) hafi þann eiginleika að ofanvarp hans á \(xy\)-planið sé eintækt eða með öðrum orðum hægt er að lýsa fletinum sem grafi \(z=f(x,y)\). Ef \(\mbox{${\bf n}$}\) er þvervigur á flötinn og \(\gamma\) er hornið sem þvervigurinn en: normal vector
\(\mbox{${\bf n}$}\) myndar við jákvæða hluta \(z\)-ássins þá er
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.\[ \begin{align}\begin{aligned}\displaystyle\\dS=\bigg|\frac{1}{\cos\gamma}\bigg|\,dx\,dy =\frac{|\mbox{${\bf n}$}|}{|\mbox{${\bf n}$}\cdot\mbox{${\bf k}$}|}\,dx\,dy.\end{aligned}\end{align} \]Í þessu tilviki gildir einnig að ef \(\cal S\) er lýst sem hæðarfleti \(G(x,y,z)=C\) þá er
\[\displaystyle dS=\bigg|\frac{\nabla G(x,y,z)}{G_3(x,y,z)}\bigg|\,dx\,dy.\]
5.11.4. Skilgreining
Skilgreining
Látum \(\mbox{${\bf r}$}: D\rightarrow {\mathbb R}^3\) vera reglulega stikun á fleti \(\cal S\). Heildi falls \(f(x,y,z)\) yfir flötinn \(\cal S\) með tilliti til flatarmáls er
5.12. Einingarþvervigrasvið
5.12.1. Skilgreining
Skilgreining
Látum \(\cal S\) vera flöt í \({\mathbb R}^3\) sem hefur
snertiplan
en: tangent plane
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Einingarþvervigrasvið á \(\cal S\) er samfellt
vigursvið
en: vector field
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
5.13. Áttanlegir fletir
5.13.1. Skilgreining
Skilgreining
Flöturinn \(\cal S\) er sagður
áttanlegur
en: orientable
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Áttun
en: orientation
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
5.13.2. Umræða
Ef áttanlegur flötur \(\cal S\) hefur jaðar þá skilgreinir áttunin stefnu á jaðri \(\cal S\). Venjan er að velja stefnu jaðarsins þannig að þegar gengið er eftir honum sé einingarþvervigrasviðið á vinstri hönd (hægri handar regla).
Ef tveir áttanlegir fletir hafa jaðar má splæsa þeim saman í áttanlegan flöt með því að líma þá saman á (hluta af) jöðrunum og gæta þess að jaðrarnir hafi andstæða stefnu á samskeytunum.
5.13.3. Setning
Setning
Gerum ráð fyrir að \(\cal S\) sé
áttanlegur
en: orientable
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
einingarþvervigrasvið á \(\cal S\).
5.14. Heildi vigursviðs yfir flöt - Flæði
5.14.1. Skilgreining og ritháttur
Skilgreining
Látum \(\cal S\) vera
áttanlegan
en: orientable
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Slík heildi eru oft nefnd
flæði
en: flux
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
Ritum \(d\mbox{${\bf S}$}=\mbox{${\bf N}$}\,dS\). Þá er
5.14.2. Samantekt
Ef \(\mbox{${\bf r}$}:D\subseteq{\mathbb R}^2\rightarrow {\mathbb R}^3\) er stikun á \(\cal S\) þá er
\[ \begin{align}\begin{aligned}\displaystyle\\d\mbox{${\bf S}$}=\pm \bigg(\frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial u}\times\frac{\partial \mbox{${\bf r}$}}{\partial v}\bigg)\,du\,dv.\end{aligned}\end{align} \]Ef \(\cal S\) er graf \(z=f(x,y)\) þá er
\[ \begin{align}\begin{aligned}\displaystyle\\d\mbox{${\bf S}$}=\pm\bigg(-\frac{\partial f}{\partial x},-\frac{\partial f}{\partial y},1\bigg)\,dx\,dy.\end{aligned}\end{align} \]Gerum ráð fyrir að flöturinn \(\cal S\) í \({\mathbb R}^3\) hafi þann eiginleika að ofanvarp hans á \(xy\)-planið sé eintækt eða með öðrum orðum hægt er að lýsa fletinum sem grafi \(z=f(x,y)\). Ef fletinum \(\cal S\) er lýst sem hæðarfleti \(G(x,y,z)=C\) þá er
\[ \begin{align}\begin{aligned}\displaystyle\\d\mbox{${\bf S}$}=\pm\frac{\nabla G(x,y,z)}{|\nabla G(x,y,z)|}\,dS= \pm\frac{\nabla G(x,y,z)}{G_3(x,y,z)}\,dx\,dy.\end{aligned}\end{align} \]
Val á
áttun
en: orientation
Smelltu fyrir ítarlegri þýðingu.
5.14.3. Túlkun
Hugsum okkur að vigursviðið \(\mbox{${\bf F}$}\) lýsi streymi vökva. Hugsum svo flötinn \(\cal S\) sem himnu sem vökvinn getur streymt í gegnum. Áttun á \(\cal S\) gefur okkur leið til að tala um hliðar flatarins og að vökvinn streymi í gegnum flötinn frá einni hlið til annarrar. Streymi vökvans gegnum flötinn (rúmmál per tímaeiningu) er gefið með heildinu \(\int\!\!\!\int_{\cal S} \mbox{${\bf F}$}\cdot\mbox{${\bf N}$}\,dS\) þar sem streymi í stefnu \(\mbox{${\bf N}$}\) reiknast jákvætt.