Formáli
Þetta kennsluefni er ætlað til stuðnings við kennslu í áföngunum Línuleg algebra (STÆ107G) og Línuleg algebra A (STÆ106G). Efnið byggir á tveimur glærupökkum sem notaðir hafa verið við kennslu á þessum áföngum. Höfundar þeirra eru Rögnvaldur Möller annarsvegar og Sigrún Helga Lund og Pawel Bartoszek hinsvegar.
Sumarstarfsmennirnir Agla Þórarinsdóttir, Matthías Andri Hrafnkelsson og Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir sáu um samantekt og uppsetningu efnis og var það gert sumarið 2024.