Formáli

Þetta kennsluefni er haft til hliðsjónar í fyrirlestrum í áfanganum Stærðfræðigreining 105G og Stærðfræðigreining 108G við Háskóla Íslands. Það er aðgengilegt sem vefsíða, https://edbook.hi.is/stae105g, og verður aðgengilegt sem pdf-skjal sem hentar til útprentunar. Efnið byggir að miklu leyti á bókinni Calculus 1 og 2 eftir Gilbert Strang og Edwin Herman, á nótum um línulega algebru eftir Gunnar Stefánsson, Rögnvald Möller og Önnu Helgu Jónsdóttur, og á nótum um Stærðfræðigreiningu IA eftir Valentina Giangreco.

Ágúst 2021, Hulda Hvönn Kristinsdóttir og Valentina Giangreco