Tölur og föll ============= .. admonition:: Athugasemd :class: athugasemd **Nauðsynleg undirstaða** - `Undirstöðuatriði tölur og talnakerfi `_. - `Forgangsröðun aðgerða `_. - `Reiknireglur `_. - `Brotareikningur `_. - `Veldi og rætur `_. - `Sjá undirstöðuatriði um föll `_. Inngangur --------- *There is a theory which states that if ever anyone discovers exactly what the Universe is for and why it is here, it will instantly disappear and be replaced by something even more bizarre and inexplicable. There is another theory which states that this has already happened.* \- Douglas Adams, The Restaurant at the End of the Universe Grunnhugmyndin ~~~~~~~~~~~~~~ Stærðfræðigreining grundvallast á því að mæla breytingu (oft með tilliti til tíma) - Eðlisfræði: hraði, hröðun, massi, orka, vinna, afl, þrýstingur - Rúmfræði: flatarmál, rúmmál, lengd, massamiðja - Hagnýtingar: hagfræði, stofnstærðir, hámörkun/lágmörkun, hreyfikerfi, hitaflæði - Stærðfræði: markgildi, hermun, jafnvægisástand Sett fram samtímis, en óháð, af `Isaac Newton `__ og `Gottfried Leibniz `__ í lok 17. aldar. .. image:: ./myndir/kafli01/01_NewtonLeibniz.jpg :width: 75 % :align: center Ítarefni ~~~~~~~~ Fyrir nánari útlistun á hugtökunum sem við fjöllum um þá er hægt að skoða, auk kennslubókarinnar, - http://edbook.hi.is/undirbuningur_stae - http://stae.is/hugtakasafn - http://stae.is/os, íslensk-ensk og ensk-íslensk orðaskrá - http://planetmath.org - http://mathworld.wolfram.com - http://en.wikipedia.org (ath. enska útgáfan) Einnig getur verið gagnlegt að kannast við grísku bókstafina: .. image:: ./myndir/kafli01/greek_letters.png :width: 75 % :align: center Forrit ~~~~~~ - GeoGebra http://www.geogebra.org - WolframAlpha http://www.wolframalpha.com - Matlab http://www.mathworks.com (sjá https://notendur.hi.is/~jonasson/matlab/) - Octave http://www.gnu.org/software/octave/ (opið og ókeypis, svipað og Matlab) - Sage http://www.sagemath.org/ (opið og ókeypis, byggt á Python) - Mathematica http://www.wolfram.com/mathematica/ --------- Tölur ----- .. index:: seealso: rauntölur; tölur rauntölur tölur; náttúrlegar tölur tölur; heiltölur tölur; ræðar tölur tölur; rauntölur tölur; tvinntölur Skilgreining: Tölur ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ .. admonition:: Skilgreining :class: skilgreining (i) :hover:`Náttúrlegu tölurnar,náttúruleg tala` eru tölurnar :math:`1, 2, 3, 4, \ldots` og mengi þeirra er táknað með :math:`\mathbb{N}`. (ii) Mengi :hover:`heiltalna,heiltala,1` er táknað með :math:`\mathbb{Z}`. :math:`\mathbb{Z}= \ldots,-2,-1,0,1,2,3,\ldots` (iii) Mengi :hover:`ræðra talna,ræð tala` er táknað með :math:`\mathbb{Q}`. :math:`\mathbb{Q}= \{ \frac pq ; p,q \in \mathbb{Z}, q\neq 0\}`. (iv) Mengi :hover:`rauntalna,rauntala` er táknað með :math:`\mathbb{R}`. (v) Mengi :hover:`tvinntalna,tvinntala` er táknað með :math:`\mathbb{C}`. .. admonition:: Athugasemd :class: athugasemd Margir vilja telja :math:`0` með sem náttúrlega tölu. Það er eðlilegt ef maður lítur á náttúrlegu tölurnar þannig að þær tákni fjölda. Ef maður lítur hins vegar þannig á að þær séu notaðar til að númera hluti þá er 0 ekki með. Sjá einnig http://edbook.hi.is/undirbuningur_stae/kafli01/index.html#talnakerfi. Smíði rauntalna ~~~~~~~~~~~~~~~ Rauntölur eru smíðaðar úr ræðu tölunum með því að fylla upp í götin. T.d. eru .. math:: \begin{aligned} \pi &= 3,1415926\ldots, \qquad \text{og}\\ \sqrt 2 -4 &= -2,58578\ldots\end{aligned} ekki ræðar tölur (það er ekki hægt að skrifa þær sem brot :math:`\frac ab`, þar sem :math:`a` og :math:`b` eru heilar tölur), en þær eru rauntölur. Slíkar tölur kallast :hover:`óræðar,óræð tala`. Sjá einnig `Óræðar tölur | stæ.is `__. .. index:: rauntölur; frumsendan um efra mark .. _`FrumsendanUmEfraMark`: Frumsendan um efra mark ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Látum :math:`A` vera mengi af rauntölum sem er þannig að til er tala :math:`x`, þannig að fyrir allar tölur :math:`a \in A` þá er .. math:: a\leq x. Þá er til rauntala :math:`x_0` sem kallast :hover:`efra mark` fyrir :math:`A`, sem er þannig að :math:`a\leq x_0` fyrir allar tölur :math:`a\in A` og ef :math:`xx`. Sjá einnig `Least-upper-bound property `__. Bil --- .. _`Skilgreining 1.3.1`: .. index:: bil Skilgreining: Bil ~~~~~~~~~~~~~~~~~ .. admonition:: Skilgreining :class: skilgreining Látum :math:`a` og :math:`b` vera rauntölur þannig að :math:`a