Eiginleikar =========== Viðbætur -------- Stærðfræðitákn ~~~~~~~~~~~~~~ Það er auðvelt að setja inn stærðfræðitákn eins og :math:`e^{\cos(x)}` eða heilar jöfnur .. math:: \frac{d}{dz} \cos(z) = \sum_{n\in \mathbb N} \frac {d}{dz}\, \frac{(-1)^n}{(2n)!} z^{2n} = \sum_{n\geq 1} \frac{(-1)^n}{(2n-1)!}z^{2n-1} = -\sin(z) Hlekkir ~~~~~~~ Hægt að vÃsa beint à allar efnisgreinar (t.d. úr lausnum, Piazza og tölvupóstum). Eins hægt að vÃsa innan efnisins milli efnisgreina, sjá :ref:`Tilgangur`. Geogebra ~~~~~~~~ Geogebra (http://geogebra.org) er frábært forrit til að útbúa gagnvirk smáforrit sem er svo hægt að setja inn à námsefnið. .. ggb:: pCuJwqEE :width: 700 :height: 400 :img: ./03_undirogyfirsumma.png :imgwidth: 12cm | | Sage ~~~~ Hægt er að nota Sage til þess að setja inn smáforrit skrifuð à Sage, Octave, R o.fl. .. sagecell:: var ('x y r n'); r = 1; inside = 0; points = [] n = 100 ## Try changing this! This is the number of shots the estimate is based on ### Shoot randomly into the square: for i in range(0,n): [x,y]=[random(),random()] points.append([x,y]) ### If a shot lands inside the circle, make a note of it if (y <= sqrt((r^2)-(x^2))): inside += 1 ### Approximate pi based on the fraction of shots that landed in the circle ### Area of circle = pi*r^2; Area of square = (2*r)^2 = 4*r^2 ### Shots in circle / Shots in square = (pi*r^2)/(4*r^20 = pi()/4 piapprox = 4*(inside / n) estimate = "Með þvà að nota " estimate += str(n) estimate += " punkta, fæst að pi er um það bil " estimate += str(piapprox.n()) show(estimate) ### Graph the solution circle = [] for i in range(0,1000): x = i/1000 y = sqrt((r^2)-(i/1000)^2) circle.append([x,y]) graph = list_plot(points) graph += list_plot(circle,color='red',figsize=[5,4],plotjoined=true) show(graph) | | Panopto ~~~~~~~ Auðvelt er að greypa inn myndbönd af Youtube eða Panopto (http://rec.hi.is) .. panopto:: f624b32e-178d-41cc-8ccb-a559712471d7 :width: 720 :height: 405 | | Annað ----- * `Atriðaorðaskrá <https://edbook.hi.is/stae104g/genindex.html>`_. * Hægt að fá þýðingar á tilteknum orðum à stærðfræði, til dæmis :hover:`heiltala`. * Þýðingum er safnað saman à `orðaskrá <https://edbook.hi.is/stae104g/ordaskra.html>`_. Þýðingar er fengnar úr Orðaskrá Ãslenska stærðfræðafélagsins (http://stae.is/os). * Hægt að fylgjast með notkun gegnum netþjón, Google Analytics og Panopto.