Þakkir

Við viljum þakka Kennslumálasjóði Háskóla Íslands og Málræktarsjóði fyrir veitta styrki. Styrkirnir frá þessum sjóðum gerðu okkur kleift að koma kennslubókinni á opnan vef.

Að auki viljum við þakka Benedikt Steinari Magnússyni, hugmyndasmið Edbook kerfisins, fyrir aðstoðina við að koma efninu þar inn og Eggerti Hafsteinssyni og Arnóri Pétri Marteinssyni fyrir alla vinnuna við að koma efninu inn í kerfið.