5. Þrautir

5.1. Verkefni 1

Bindum hnút með eftirfarandi runu V, V, V, S. Hvaða tala kemur út?

Lausn

5.2. Verkefni 2

Annað flóknara dæmi. Hvaða tala fæst með ef aðgerðunum V, V, S, V, V, S, V, V, V, S, V, S, V, V, V, V, V, S er beitt á 0?

Getið þið leyst hnútinn.

5.3. Verkefni 3

Bindið einhvern hnút og skrifið niður töluna sem tilheyrir honum. Látið annað lið leysa hnútinn.

Eruð þið komin með almenna aðferð til að leysa hnúta út frá tölunum?

5.4. Verkefni 4

Athugið hvað gerist þegar S er beitt á 0.

Lausn

Hvað gerist ef V er síðan beitt (einu sinni eða oftar) á þá útkomu? Berið saman hvað gerist fyrir hnútinn þá og hvernig talan sem svarar til hnútsins breytist. Hvernig túlkum við það.

Hvað gerist ef við beitum S tvisvar? Hvernig túlkum við það?

Lausn