Hnútar sem almenn brot ====================== Prófum að taka annað dæmi. .. image:: ./uppgotvun.png :width: 75% :align: center Notið tilgáturnar ykkar um hvað S gerir til að reyna að finna út hvaða tölur svara til hnútanna hér að ofan. .. begin-toggle:: :label: Lausn Tilgáta: S breytir tölunni í mínus einn á móti tölunni. Þá verður myndin svona og allt gengur upp. .. image:: ./uppgotvun2.png :width: 75% :align: center .. end-toggle:: .. begin-toggle:: :label: Reglur um V og S Táknum töluna sem hnúturinn svarar til með óþekktri stærð :math:`x`. - Ef við notum V þá breytist hnúturinn :math:`x` í :math:`x+1`. - Ef við notum S þá breytist hnúturinn :math:`x` í :math:`-\frac{1}{x}`. Með þessum reglum getum við búið til alls konar almenn brot með því að binda hnúta. Stóra spurningin er núna hvort við getum alltaf leyst hnútinn aftur. .. end-toggle::